Wednesday, January 22, 2014

Fyrsti snjórinn


Hérna er Emil kominn með snjó á vettlingana sína...!

.... þannig að hann tekur vettlingana af...

... síðan vildi hann bara láta halda á sér...

Isak aðeins sáttari með snjóinn :)

Í lok síðustu viku fengum við fyrsta snjóinn þennan veturinn... við foreldrarnir fórum beint að kaupa snjóþotur handa prinsunum okkar. 
En það sýndi sig svo um helgina að við vorum spenntari fyrir snjónum og snjóþotunum heldur en E&I :/ Emil vill helst ekki labba í snjónum, honum er bara svo illa við snjóinn..... og ef það kemur smá snjór á vettlingana hans þá tekur hann þá af med det samme....hahaha :)
Isak er ekki eins illa við snjóinn en vill bara frekar vera inni að leika en úti í þessum mikla snjó!! ég vona að þeir eigi nú eftir að taka við sér og næsta vetur verði þeir alveg vitlausir í að fara út að bruna :)




1 comment:

  1. ohhh hvað þeir eru mikil krútt... man eftir þessum tíma hehe Knús á ykkur kv.Freyja Heba

    ReplyDelete