Monday, July 16, 2012

Helgardagbókin #2

Við áttum yndislega og viðburðaríka helgi :)
Ég byrjaði helgina á því að fara í dekur til hennar Helgu minnar, lit&plokk + að hún gaf óléttukonunni með ofsabjúginn fótanudd og bleikt naglalakk á tærnar :) Síðan um kvöldið fórum við út að borða og í bíó með vinum á föstudagskvöldið, þar sem ég sá mína fyrstu spiderman mynd.... :) en toppurinn af kvöldinu var eftirrétturinn sem ég fékk á pönnukökuhúsinu :) ummmm.... pönnukaka með ís og súkkulaðisósu :) það bara getur ekki klikkað..... 

Pönnukakan :)


Síðan á laugardeginum fengum við óvænta heimsókn frá Sollu & Davíð frá Køben :) það var alveg yndislegt að fá þau og var skellt í Royal brunch á sunnudeginum :) áður en haldið var í smá roadtrip til Blokhus & Løkken!!! Það var alveg yndislegt að fá þau í heimsókn og hlakkar mig mikið til þegar þau koma næst :) 

Solla komin til að knúsa tvíburana :)
... hún náði einnig að draga mig aðeins niðrí bæ :)
Sunnudagsbrunchinn :)
Við ready to dig in ;)
Síðan var haldið til Blokhus beach :)
.... þar sem Lífreddarinn var tilbúinn :)
vinkonurnar <3
og peyjarnir :)
Lífreddarinn var tilbúinn með allar græjur :)
Í Løkken, þar sem var búið að fjarlægja kirkjuna sem við ætluðum að sjá!!
Skemmtilegustu ferðafélagarnir :)

Vonandi áttuð þið góða helgi :)

x x x
-hgg


1 comment:

  1. great fun photos!

    Please support my up and coming blog about life and fashion in Los Angeles by following it on Bloglovin ;) I will follow back ;)

    LA By Diana Live Magazine

    ReplyDelete