Tuesday, August 21, 2012

Þann 27.07 kl. 07.27…


… fæddust prinsarnir okkar eftir langa fæðingu sem endaði með bráða keisara. Okkur öllum heilsaðist vel og vorum við fyrstu vikuna á spítalanum, til að koma rútínu á nýja fjölskyldulífið okkar áður en heim var haldið :)

Peyjarnir voru stóri og glæsilegir við fæðingu ef tekið sé tillit til tvíbura :) A var 3470 gr og 51 cm & B var 3240 gr og einnig 51 cm.
Ég og Jacob erum alveg í skýjunum með þá og þrátt fyrir mikla vinnu og lítinn svefn þá ná þeir með sínum töfrum og sjarma að fá okkur til að brosa og hlæja mörgum sinnum á hverjum degi. Er svefn ekki bara ofmetinn?? ;)



Nokkra klst. gamlir :)
Ofur-Stolti tvíburapabbinn :)

Dönsku prinsarnir :)

Gullmolarnir okkar <3 <3

Komnir heim í rúmið sitt :)



x x x
-hgg

1 comment:

  1. Gott að heyra að þið séuð hress og æðislega gaman að fá að fylgjast með ykkur :)
    Prinsarnir eru æðislegir....þetta með svefninn kannast ég vel við og sem betur fer þá lagast það!
    Getur kíkt á bloggið mitt ef þér gefst tími milli matargjafa og lúralegginga!
    http://www.gagnoggaman.blogspot.com
    Bestu kveðjur
    Heiða Pálrún

    ReplyDelete