Við erum að pakka niður og gera okkur klár í ferðalagið til Íslands á morgun :)
við erum orðin mjög spennt að koma og knúsa fjölskyldu og vini! :)
Ég er búin að þvo ca 70 vélar í dag, svo ekki verður svo mikið sem eitt sokkapar skítugt þegar við leggjum af stað ;)
Nokkrar myndir hér að neðan frá síðustu dögum :)
Sofandi í vagninum |
Nýja bílabrautin frá Sollu & Davíð er notuð til að ná uppí gluggan :) |
Strákarnir mínir úti að hlaupa í gær :) |
Sumar tásur |
Sjáumst á Íslandi :)
No comments:
Post a Comment