Monday, July 8, 2013

Í hádeginu







Hádegismaturinn í dag :) Isak finnst maturinn hans Emils smakkast betur og er hann því góður í því að stela sér bitum frá honum ;) 

Í dag er ein vika í að við komum til Íslands :)
Vonandi komum við með sólina með okkur ;) Því við erum búin að vera á stuttbuxum og ermalausum bolum síðustu dagana :) En til öryggist er ég búin að panta pollagalla á þá, svo við erum einnig tilbúin í íslenskt sumar ;)


No comments:

Post a Comment