|
Atli Dagur & Ragna Malen tilbúin fyrir myndatökuna :) |
|
Edda vinkona búin að gefa Isak, Rögnu Malen & Emil gotteri í skál :) |
|
Besta myndin sem ég náði af yndislega barnahópnum okkar :) |
|
Emil & traktorinn sem keyrir sjálfur! |
|
Isak með vörubíl fullann af dýrum :) |
Emil & Isak hittu vini sína, og þeim leiddist ekkert að fá að leika með þeim :) Ragna Malen og Rakel María eiga svo mikið af skemmtilegu dóti... en hápunkturinn var traktorinn sem keyrir sjálfur (sjá Emil á mynd fyrir ofan)
Við vildum reyna að ná hópmynd af yndislegu börnunum okkar, það var minnsta málið að fá stærstu börnin til að stilla sér upp og brosa eins og þið sjáið á fyrstu myndinni :) Það gekk ekki eins vel að fá þau yngstu með, þannig að Edda vinkona kom með litlar skálar með rúsínum og Cheerios-i í, þannig að þetta "reddaðist".... en enginn kíkti í myndavélin heldur allir ofan í skálarnar ;)
Okkur hlakkar til að hitta ykkur aftur í sumar :)
Emil & Isak skemmtu sér einnig konunglega þegar við vorum í heimsókn hjá Möttu frænku, þar sem Gunnar Bjarki spilaði á gítarinn :)
No comments:
Post a Comment