Tuesday, October 16, 2012

Helgin í myndum :)

Við áttum yndislega helgi þar sem við fengum svo skemmtilega gesti í heimsókn frá Íslandi :) Að sjálfsögðu var verslað flesta dagana og svo kíkt á kaffihús og slappað af heima þess á milli :)

E&I fengu nóga athygli þessa helgina :)

Eyrún með stóra ísinn :)

Á kaffihúsi, veit ekki hvað Emil sér þarna :)

Eyrún á Baresso :)

Danirnir byrja haustfríið með stæl :)

Það var svo gaman þessa helgi að ég hreinlega gleymdi að taka fleiri myndir... verð að bæta úr því næst ;)


x x x
-hgg




No comments:

Post a Comment