Í kastljósinu í gær var viðtal við Guðrúnu Jónsdóttur tvöfalda tvíburamömmu. Mér finnst svo skemmtilegt hvernig hún segir frá því að henni finnist þetta oft vera krefjandi en ekki erfitt. Það er nákvæmlega eins og ég upplifi þetta líka þó ég sé nú bara með eitt sett ;)
Þið getið horft á viðtalið hér
Yndislega sætir og myndalegir tvíburar sem þau eiga :)
x x x
-hgg
No comments:
Post a Comment