Wednesday, December 12, 2012

20 tær & 20 fingur




Í síðustu viku fengum við myndirnar úr prentun 
frá myndatökunni sem við fórum með strákana í
þegar þeir voru 5 vikna. 
Ég lét stækka 4 myndir, 
sem fara uppá vegg hjá okkur :)
Ég er alveg að elskan þessa tásumynd 
og krúttlegu hendurnar þeirra sem eru bara svo litlar þarna :)
Núna þarf ég bara að finna hin fullkomna stað 
fyrir þessar fullkomnu myndir :) 
Gæti ekki beðið um betri fyrirsætur heldur en 
þessar elskur til að hafa uppá vegg hjá mér...
Það eru einnig fleiri myndir sem ég þarf að finna pláss fyrir... 
og reikna ég með að innan skams verði heimilið mitt 
fullt af myndum af gullmolunum mínum  ;)

x x x
-hgg


No comments:

Post a Comment