Monday, December 10, 2012

TrippTrapp bræður :)





Þessir tveir eru byrjaðir að fá graut 2x á dag 
og var því tilvalið að setja stólana þeirra saman í gær :)
Þannig að núna get ég skóflað graut uppí þá báða í einu ;)
Þeim finnst grauturinn svo góður sem ég bý til 
að mér líður eins og kokki frá NOMA ;)


x x x
-hgg



No comments:

Post a Comment