Thursday, December 20, 2012

Jólafrí

Aðeins 4 dagar til jóla :) og 1 vinnudagur í jólafrí :)
Já ég tel líka vinnudagana niður því þá mun Jacob
vera heima allan daginn með fjölskyldunni sinni
sem hann hefur aðeins gert um helgar til þessa :)
Þannig að okkur öllum hlakkar mikið til
að geta eytt tímanum saman sem fjölskylda
næstu 3 vikurnar,
inní þessum 3 vikum er svo líka Íslands ferð :)

E&I eru orðnir mjög spenntir að hitta alla vini og ættingja á Íslandi :)

Við fengum að vita í dag að pósturinn er búinn að týna vegabréfum strákanna!!
þannig að á morgun munum við fara og fá flýtivegabréf
fyrir þá til að allir pappírar séu á hreinu þegar við mætum í flugið ;)

Annars er útlit fyrir hvít jól hjá okkur hér í DK :)


x x x 
-hgg






1 comment:

  1. 10 dagar og þið komin til eyja hlakka rosalega til :0)

    ReplyDelete