Thursday, February 20, 2014

bOblesLand






Ég er heima með báða prinsana í dag.... Það krefst þess að vera með stíft prógram því annars verða þeir fljótt leiðir!! Þannig að ég er búin að búa til þessa fínu bobles braut handa þeim inní stofu... Isak vildi alveg endlega taka scooter-inn sinn með í brautina ;)

Einnig erum við búin að leika "hókuspókus...núna eru þið:" þar sem Dóra var vinsælust.... þá setti ég bakpokana þeirra á þá og þeir áttu að leika Dóru.... þeir hlupu í kringum matarborðið og sungu "taska,taska" :) Algjörar rúsínur :)




No comments:

Post a Comment