Fyrir nokkrum árum hefði ég aldrei trúað þessu:
En sannleikurinn er sá að þegar maður eignast börn þá beytast þarfir manns. Ég hef næstum því ekki keypt mér háhælaða skó síðan að strákanir fæddust... því hvernig ætti ég að fara að því að eltast við þá og bera um allt í háhæluðum skóm ;)
En núna fer ég bráðum að byrja að vinna og vantar því betri skó heldur en Hunter gummístígvélin mín og NB strigaskóna mína, sem ég er nánst búin að lifa í síðasta eitt og hálft ár :)Ég hef því sett nokkra á óskalistann minn :)
Ganni - Candie Texas
ACNE - The pistol
No comments:
Post a Comment