Tuesday, February 11, 2014

Fastelavn...

Fíllinn Isak // Elefanten Isak :)

Þar sem ég þarf oftast að kaupa tvennt af öllu, þá tók ég ekki sénsinn á að bíða fram á síðasta dag til að kaupa öskudagsbúning handa E&I, því þá myndi ég enda með því að hlaupa/hjóla á milli 15 búða til að finna tvo eins galla. Þannig að ég var tímalega í því í ár :)

Öskudagurinn/Fastelavn verður haldinn 3 mars í vöggustofunni.... þannig að búningarnir verða að bíða í nokkrar vikur eftir því að verða teknir í notkun :)



No comments:

Post a Comment