Wednesday, April 2, 2014

Gul, gul, gul er gula appelsínan....


Mini Rodini - Hér
Zara - Hér
Hunter - Hér
Andarunginn.is - Hér


Fjallraven mini - Hér

Ég held að sólin sem er búin að vera svo dugleg að skína hérna í DK uppá síðkastið, sé að hafa mikil áhrif á litaval mitt ;) Núna leita ég öll kvöld af sumarjakka handa strákunum og það eina sem mig langar í er GULUR jakki. Mér finnst þessi frá Mini Rodini æðislegur, en ég er eins og flestar konur.... kaupi ekki það fyrsta sem ég sé... heldur þarf ég að skoða alla möguleika vel og vandlega ;) Einnig langar mig að ath hvort ég finni eitthvað fallegt á Íslandi. 
Getið þið mælt með verslunum á Íslandi, sem selja falleg barnaföt?




No comments:

Post a Comment