Tuesday, April 1, 2014

Dýraplatköt inní barnaherbergi.







Ég rakst á þessar fallegu myndir á netinu í dag frá The Animal Print Shop. Ég væri alveg til í gíraffann, sebraestinn og ljónið inní herbergið hjá E&I ;)

Ég er allavega búin að geyma linkinn, það er fyrsta skrefið ;)


No comments:

Post a Comment