Við litla fjölskyldan birtumst í fréttunum á RÚV á páskadag þar sem við vorum í páska guðsþjónustu í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum :) E&I elska dýr og að syngja (reyndar er traktor að taka yfirhöndina á öllu þessa dagana) þannig að við eyddum fyrrihluta páskadags að skoða dýrin og enduðum svo á skemmtilegri páska guðsþjónustu inní tjaldi á svæðinu þar sem var sungið og dansað :)
Það er svo yndislegt að upplifa nýja hluti með strákunum mínum :)
Vonandi eigið þið góða helgi
No comments:
Post a Comment