|
Bræðurnir í bæjarferð :) |
|
Í dýragarðinum |
|
Emil boltastrákur :) |
|
Emil, Mille-Marie & Isak að klifra uppí tré :) |
... ég er farin að njóta helganna á allt annað hátt eftir að ég byrjaði að vinna. Mér finnst hver helgi vera eins og mini frí. Við nutum tímans saman um helgina með því að fara í dýragarðinn, og leika útí garði.
Jacob setti upp grindverk í gaðinum okkar þannig að núna geta strákarnir ekki hlupið út á götu... Ég er svo ánægð með að geta notað garðinn okkar meira og ef ég vill fara ein með þá út þá er það ekkert mál, því þeir eru vel lokaðir inní garðinum okkar :)
Það er farið að styttast heldur betur í íslandsferðina okkar :) við komum í heimsókn í næstu viku :) Okkur hlakkar til að sjá ykkur kæra fjölskylda og vinir :)
No comments:
Post a Comment