Thursday, January 31, 2013

Baby Led Weaning // Barnið borðar sjálft


Photo: www.amazon.com

Ég er að kynna mér aðferðina "Baby Led Weaning" sem snýst um að barnið borðar sjálft. 
Stefnan er að byrja um helgina og ætla ég að nýta næstu daga í lesa mig til um aðferðina :)

Það er til facebook síða á íslensku sem heitir "Barnið borðar sjálft"

Ég læt ykku vita hvernig þetta fer... býst við að vera tilbúin með skúringarfötuna á kantinum, svona miða við hvernig ástandið er í borðstofunni eftir hverja máltíð þegar ég mata þá ;) 

Ef einhver er með reynslu og getur gefið mér góð ráð þá má senda mér línu á hannagg10@gmail.com :)

x x x
-hgg



No comments:

Post a Comment