|
Flækjufótur ;) |
|
Isak duglegur að æfa sig |
|
Emil er líka duglegur að æfa sig ;) |
|
Matargötin mín og grautur útum allt ;) |
... erum við mest megnis búin að eyða heima hjá okkur. Það hefur verið svo kalt að ég hef ekki viljað setja strákana mikið út í vagn (við erum að tala um -7 til 15 gráður). Þannig að við höfum bara haft það kózý heima í sokkabuxum og samfellum, æft okkur að sitja og E&I eru farnir að borða vel af mat ;) Ég hef svo aftur á móti drukkið mikið af te og kaffi, það er bara svo huggulegt í öllum þessum kulda ;)
x x x
-hgg
No comments:
Post a Comment