Sunday, January 6, 2013

Fyrstu jólin











Fyrstu jól Emils & Isaks héldum við í sveitinni í Danmörku. Þar sem við borðuðum góðan mat, dönsuðum í kringum jólatréð og opnuðum FULLT af pökkum.... annað eins pakkaflóð sem fylgdi strákanum hef ég ekki séð ;) Þeir sváfu þetta samt mest allt af sér enda löngu komnir í háttinn ;)
Jacob fékk svo í gjöf CD til að læra íslensku... hann vill ekki að tvíburarnir geti lagt á ráðin á íslensku fyrir framan hann án þess að hann skilji :)

Vonandi áttuð þið yndisleg jól :)

x x x
-hgg



No comments:

Post a Comment