|
Bedstemor med Isak & Emil |
|
Isak og hundurinn Odin |
|
Emil |
|
Emil |
Bræðurnir elska að vera úti að leika!! Heima hjá okkur erum við með garð, en hann er ekki lokaður nógu vel af þannig að ég treysti mér ekki að vera alein með þá úti, því þeir eru ansi fljótir að hlaupa í burtu (það er hægt að komast inn og út úr garðinum okkar á tveimur stöðum, þeir taka vanalega hver sinn útgang)! Þannig að ég elska þegar við komumst um helgar í sveitina til tengdó og getum sleppt strákunum "lausum". Þar er einnig að finna rólur, fótbolta, hund, ketti, kýr og hænsni.
Haustlitirnir eru búnir að vera svo fallegir síðustu vikurnar eins og þið getið séð á myndunum.
No comments:
Post a Comment