Á Íslandi keypti ég þetta fína plakat með íslenska stafrófinu frá Tulipop. Ég er mjög meðvituð um mikilvægi þess að örva íslenskuna hjá Emil og Isak og því fannst mér plakat með íslenska stafrófinu vera góð sjónræn áminning. Ég er líka með flestar bækur og barnaefni á íslensku. Sem vonandi skilar sér svo eftir nokkur ár í því að þeir verða jafnvígir í dönsku og íslensku :)
Plakatið fæst m.a. hér
Herbergið í heild sinni má finna hér
No comments:
Post a Comment