Thursday, October 24, 2013

Ísland // Sumarbústaður






Við eyddum einni viku í sumarbústað saman með mömmu og ömmu í sumar. 
Ég sé það núna að við neyðumst til að kaupa almennilega myndavél, þar sem svo mikið af myndunum okkar eru ekki í nógu góðum gæðum. Síminn minn er orðinn mjög hægur og gamall, og finnst mér eins og myndirnar séu að verða verri og verri. Kannski er það bara einhver vitleysa í mér ;)

En ég hef verið að velta þessari myndavél fyrir mér, Canon EOS M. Ég sá að Erna Hrund á Reykjavík Fashion Journal notar þessa vél og finnst mér myndirnar hennar mjög skýrar og flottar. Er einhver myndavélasérfræðingur sem getur mælt með þessari vél?



1 comment:

  1. Ánægð með þig að vera búin að aktivera bloggið aftur! Knús til ykkar :*

    ReplyDelete