Monday, March 3, 2014

Andarunginn.is

Það var að opna ný netverslun á Íslandi sem heitir Andarunginn. Á heimasíðunni þeirra stendur að Andarunginn sé lífstílsverslun fyrir vandláta foreldra sem vilja gera umhverfi barnanna sinna skemmtilegra. 

Þetta er heldur betur skemmtileg viðbót á íslenskan markað og hlakkar ég til að koma til Íslands eftir rúmann mánuð og kíkja á vörurnar þeirra :)

Emil og Isak myndi ekki leiðast að eiga eina svona fína apa-dótafötu :)


Þið getið skoðað vöurúrvalið á Andarunginn.is og fylgst með þeim á Facebook og Instagram



No comments:

Post a Comment