Wednesday, August 29, 2012

Skírnardagurinn 19.08.2012

Í byrjun athafnarinnar

Family of 4 :)
Overby systurnar :)


Stór-fjölskylda Emils&Isaks
(á myndina vantar systkinin mín)

Borðskreytingarnar
Ég (Hormóna-Hanna) var pínu meir á meðan Jacob þakkaði fjölskyldum okkar fyrir alla hjálpina 
Skírnarkakan :)


Fallegt sumarveður :)

Gestir :)
Lone, Søren & Andrea Rós :)

Nikolaj&Anders :)

Sidse&Mille-Marie á slackline

Erik

Jon

... Og Lone sem er lang best af okkur :)

Skírnardagurinn 19.08.2012 var sólríkur og tók á móti okkur með sínu besta veðri, sem gerði daginn ennþá meira skemmtilegri :)

Emil og Isak voru skírðir í Agersted kirkju og eftir skírnina var gestum boðið uppá kræsingar. Emil var í skírnarkjól sem mamma hans Jacobs saumaði fyrir skírnina og Isak var í skírnarkjólnum sem ég var skírð í, sem Matta frænka saumaði þegar hún var ung :)

Í veislunni kepptust gestirnir um að vera með þá og hef ég aldrei verið með báðar hendur fríar í svona langan tíma síðan þeir fæddust ;) Þannig að ef okkur vantar smá frí þá bjóðum við bara vinum og ættingjum í kaffi og málið er leist ;)

Að dönskum sið þá var farið út að leika sér á slackline og í cricket eftir að búið var að gæða sér á kræsingunum sem í boði voru :)

Það vantaði samt marga ættingja og vini frá Íslandi sem við söknuðum mikið, en nýbökuðu ömmurnar og afinn frá Íslandi voru viðstödd, sem var ómetanlegt og yndislegt :) 



x x x
-hgg



8 comments:

  1. Vííí hvað þetta eru æðislegar myndir :)

    kv. Eyrún frænka

    ReplyDelete
  2. Yndislegar myndir, greinilega frábær dagur. Til hamingju með þetta allt saman elskan. Maður sér að nýbakaða mamman blómstrar í nýja hlutverkinu :)
    Kv. Frá Eyjum Sara og co.

    ReplyDelete
    Replies
    1. Takk fyrir, já maður getur ekki annað en blómastrað þegar um svona yndislega peyja er að ræða :)

      Delete
  3. til hamingju með fallegu drengina þína Hanna Guðny mín, knús og kossar
    Kv.Berglind Eiðsdóttir

    ReplyDelete
  4. Yndislegar myndir. Þú lítur svo vel út Hanna mín, ekki hægt að sjá að þú hafir verið að unga út tveimur meðalstórum börnum fyrir örfáum vikum síðan :) Gott að sjá hvað þið hafið það öllsömul gott í Danmörkinni ;)
    Bestu kveðjur að norðan,
    Agnes Bj.

    ReplyDelete
    Replies
    1. Takk kærlega Agnes :) skilaðu kveðju í bankann frá mér :) knús frá DK

      Delete