Þá er loksins öllum hjólreiðakeppnum (í beinni í sjónvarpinu) sumarsins lokið!!! Ég er orðin mun fróðari um lið, keppendur, dóping og reglur í hjólreiðakeppnum núna heldur en í byrjun sumars!!
Þetta hjólalið bjó til flott myndband við Call me maybe, núna í september þegar þeir kepptu í la Vuelta á Spáni !!
Klárlega liðið sem ég myndi vilja vera í, ef ég þyrfti að velja ;)
x x x
-hgg
No comments:
Post a Comment