Við erum sjaldan með lausar hendur þessa dagana. Það sést kannski best á þessum myndum, þar sem Jacob er komin með meirapróf í multitasking ;)
Jacob þurfti að fara í IKEA fyrir vinnuna sína og auðvitað vildi ég og E&I með ;) okkur "vantaði" nauðsynlega nokkra hluti ;)
|
Jacob multitaskari :) |
|
Með Emil sofandi framan á sér og að gefa Isak að drekka |
|
Ég tók þessa mynd um daginn þar sem Jacob var að ryksuga (undir rúmi) og Emil steinsvaf í nýja babyBjörn-inum sínum :) |
x x x
-hgg
Ég hef fengið fyrirspurn um hvar við fengum uglu-óróan sem er á vagninum okkar. Hann er heimagerður og þar sem sérstaklega var mælt fyrir tvíburavagni. Þannig að ég veit því miður ekki hvar er hægt að kaupa svona óróa fyrir tvíburavagn.
Greinilega mjög duglegur og fjölhæfur maður sem þú átt Hanna Guðný mín. Gaman að sjá hvað þið eruð mikið krútt öll sömul :)
ReplyDelete