Tuesday, September 4, 2012

Gamlar myndir

Ég bað Eyrúnu frænku að senda mér myndir af mér síðan ég var lítil, því mér langaði svo að sjá hvort E&I væru líkir mér. Mér sýnist ég eiga smá í Emil en ekki svo mikið í Isak, eða hvað finnst ykkur? Eyrún sendi mér lika myndir frá því við vorum orðnar eldri, teknar ca 2003 og eru þær því miður ekki birtingarhæfar, þar sem ég er með aðeins of mikið af ljósum strípum ;) hahaha...



Áramótin á Dverghamrinum: Mamma, ég, Eyrún & Hrefna
Eins og ég er hér þá finnst mér Emil pínu líkur mér :)


Við fænkurnar með ömmu & afa uppí brekku á þjóðhátíð
 
Eyrún & ég tilbúnar í að tjalda inní dal, og nóg af svala inní tjaldið

Búið að tjalda og við í kerrunni á leiðinni heim, það var alltaf svo mikið stuð :)

Það er svo gaman á þjóðhátíð :)

Í göngu yfir Dalfjallið eina þjóðhátíðina, Eyrún, ég, Stína & Hreiðar

Frænkurnar :)

Það er spurning hvort E&I fái rauða hárið mitt eða ljósa hárið frá pabba sínum

x x x
-hgg




2 comments:

  1. Við vorum (erum) svo miklar dúllur :)

    ReplyDelete