Monday, September 17, 2012

Helgin í myndum :)

Ég elska helgarnar þegar við getum "sofið út" fjölskyldan og bara haft það kósý fram eftir morgni... ekkert betra í heimi heldur en að knúsast með þessum molum :)

Isak var e-ð svangur og byrjaði að leita eftir mat á höfðinu á bróður sínum :)

Fórum í göngutúr með demantana okkar :)

Svanavatnið ;)

Ég brosi alltaf allan hringinn þegar ég er úti að labba með þá því ég er svo montin mamma ;)

Nýju skórnir prufukeyrðir!!

spegill?? ;)

x x x
-hgg


No comments:

Post a Comment