Thursday, September 6, 2012

Flísgallaleit

Ég er búin að vera að leita á netinu af fallegum flísgöllum á grallarana mína núna fyrir haustið. Þeir eiga 66 north galla fyrir 6-9 mánaða sem munu passa á þá í vetur :)

Ég man að þegar ég var ólétt þá sá ég þennan flotta flísgalla frá Iglo kids...



....en núna er hann búinn :( og finn ég ekkert annað í staðinn sem "E&I" langar í, því "þeim" finnst þessi svo flottur ;) meiri lúxus vandamálin á þessu heimili ;)

Ekki vitið þið um einhverja fallega flísgalla, fyrir utan Iglo, 66 north og Cintamani?? :)

x x x
-hgg


2 comments:

  1. Molo og POP flísgallarnir eru báðir mjög flottir og góðir finnst mér. Til í fullt af litum. Check it out ;)

    ReplyDelete