Við vorum svo heppin að við fengum Maja í heimsókn um helgina
og tók hún góðu myndavélina sína með sér :)
Hún náði alveg helling af flottum myndum af prinsunum,
ég valdi nokkrar úr til að sýna ykkur :)
Ekki leiðinlegt að hafa ALLTAF einhvern til að spjalla og hlæja með ;) |
<3 Jacobssynir <3 |
Svona rúlla þeir alla daga, hressir og kátir :) |
<3 Strákarnir mínir <3 |
Fjölskyldan :) sé það hérna að strákarnir fá undirhökuna frá mér ;) hehehe... |
Það var sagt við mig þegar ég var ólétt að það besta sem maður
gæti gefið börnunum sínum væri systkini
og er ég núna alveg sammála
eftir að hafa fylgst með mínum strákum
og sjá hvað þeir fá mikla gleði af hvor öðrum :)
Ég er alltaf að gera mér betur og betur grein fyrir því hvað
það eru mikil forréttindi að vera tvíburamamma :)
x x x
-hgg
Flottar myndir. Hvað er Jacob að ræða við þá ? kveðja amma
ReplyDeleteTakk mamma :) Jacob var að segja þeim hversu flott model þeir eru ;)
Delete