Nokkrar myndir fyrir pabbann sem er í vinnuferð í þýskalandi :)
Sófakúr :) |
Eftir að ég var búin að skutla Jacobi út á flugvöll í gær, kom ég heim
og setti strákana á gólfið til að klæða þá úr útifötunum ég byrjaði á Emil og lagði hann svo á magan þegar ég var búin til að klæða Isak úr. Á meðan ég klæddi Isak úr þá velti Emil sér í fyrsta skiptið frá maganum yfir á bakið :) :) mega stolt mamma ;)
Ég prufaði svo að setja hann strax aftur á magan og búmmmm!!! hann velti sér aftur :)
Leiðinlegast var að þetta hafi ekki gerst fyrr um daginn þegar Jacob var enn heima :/
En ég reyndi að ná mynd af þessu í seinna skiptið til að sýna honum :)
x x x
-hgg
Duglegur strákur.Kveðja amma
ReplyDelete