Um helgina ætlum við að undirbúa jólin
með því að kaupa jólagjafir, skreyta og baka :)
Svo á sunnudaginn verður föndrað jólaskraut
ásamt því að borða æbleskiver og drekka heitt súkkulaði :)
Núna er Jacob að búa til jóla-playlista á meðan
ég skipulegg jólagjafainnkaup morgundagsins :)
Wham - Last christmas
Það er eitthvað svo jólalegt við
þessa gömlu coca cola jólaauglýsingu
Coca cola
Ég er búin að setja jólahringitóninn minn á
og er það Christmas Lights með Coldplay
Coldplay - Christmas Lights
Góða helgi og njótið jólaundirbúningsins :)
x x x
-hgg
No comments:
Post a Comment