Friday, November 9, 2012

Þessu sætu bræður geta gert svo mikið af fyndnum andlitum :)
En stundum geta þeir líka fengið mig til að óska þess 
að ég gæti haldið á þeim báðum samtímis 
og það fer stundum voða í mömmuhjartað að geta ekki knúsað þá báða
 á sama tíma þegar þeir þurfa þess. 
En þá byrja ég að syngja hástöfum fyrir þá, og er brekkusöngs-lögin 
oftast fyrir valinu, þannig að þeir verða vanir á næsta ári
þegar þeir mæta í brekkuna ;)

Fyndni Isak & Emil pósari ;)

Jacobssynir <3

Það er ennþá svo fallegt haustveður hjá okkur, 
sem gerir það enn skemmtilegra að fara útí göngutúr með prinsana :)
Ég er búin að ná mér í Pedometer app-ið í símann minn sem hún Ása mældi með á síðunni sinni,
sem sýnir alla tölfræði úr mínum göngutúrum :) 
Þar sem ég er auðvitað með sama markmið og 
flestir íslendingar "í kjólinn fyrir jólin" ;) 




Góða helgi :)



x x x
-hgg



No comments:

Post a Comment