Emil & Isak fóru í sitt fyrsta afmæli á laugardaginn :)
En þá varð prinsessu-vinkona þeirra Andrea Rós 1 árs...
En þá varð prinsessu-vinkona þeirra Andrea Rós 1 árs...
Andrea Rós að opna pakkana sína :) |
Sæta afmælisbarnið með fínu fínu afmæliskökuna sína :) |
Afmælisgestir :) ég & Isak <3 |
... og Emil :) |
Við eigum alveg rosalega heitfeng börn sem verða bara óróleg ef að þeim verður of heitt.
þar af leiðandi þegar ég var búin að klæða strákana mína
í fín föt fyrir afmælið þá leið ekki hálftími
áður en við vorum búin að taka þá í öllu nema
samfellunni og sokkabuxunum!!
Þannig að fína peysan og flottu buxurnar sem ég setti þá í var bara geymt ofaní tösku!! ;)
Takk kærlega fyrir okkur Helga, Søren & Andrea Rós :)
alltaf svo yndislegt að koma til ykkar :*
x x x
-hgg
No comments:
Post a Comment