Monday, June 17, 2013

17. Júní


Isak með sólina í augunum og tilbúinn að spila & syngja "Hæhó og Jibbý jeyjj"

Emil fór eins langt í burtu og hann gat! ég var mjög þakklát fyrir girðinguna utan um svæðið :)

Við fögnuðum 17. júní saman með íslendingunum hérna í Álaborg. Þar sem við fengum grillaðar pulsur og cupcakes í eftirrétt :) Ég náði að smella þessum tveimur myndum, annars var ég á hlaupum eftir strákunum þar sem þarna var fullt af fólki og heitt grill. Ég var mjög glöð að Jacob gat kíkt á okkur eftir að hann var búinn í vinnu, alltaf gott með aukahendur :)

Gleðilega þjóðhátíð :) 


No comments:

Post a Comment