Friday, June 14, 2013

Síðustu dagar...



Ég er búin að kaupa stuttbuxur og sólhatt á þá núna.... þeir greyin voru alltof vel klæddir ;)


Amma & Emil


Isak Eyjapeyji í brunch!


Nýju uppáhalds skórnir mínir... Það er ekkert hægt að þramma um bæinn á háum hælum þegar með er með tvo næstum eins árs peyja til að hlaupa á eftir og bera. Þannig að þægindin eru í fyrirrúmi þetta sumarið :)


Síðasti dagurinn minn í fæðingarorlofi er í dag. Á meðan strákarnir sofa nýti ég tímann minn í að athuga hvort einhverja vinnu sé að fá :) og svo glugga ég aðeins í nýjasta Bolig Magasinet á eftir ;) Þegar maður er búinn að vera heima í eitt ár þá er maður uppfullur af hugmyndum um hvernig maður vill breyta til heima hjá sér :)



No comments:

Post a Comment