Thursday, June 27, 2013

Síðustu dagar...










Síðustu helgi var okkur boðið í afmælisbrunch upp í sumarbústað hjá Marie vinkonu okkar. Þar var einn leikfélagi fyrir Emil og Isak sem heitir Elias (hann er 2 mánuðum eldri). Emil & Isak elska að leika við önnur börn og sérstaklega ef að það er nýtt og spennandi dót sem ekki er að finna heima hjá okkur ;)

Isak með melonu og vínber

Í gær fórum við í heimsókn til Helgu og Andreu, þar sem var hoppað á trampólíninu og mikið hlegið ;) Því strákunum fannst Andrea Rós svo fyndin og skemmtileg :)
Emil gerði sér einnig lítið fyrir og tók sín fyrstu skref í heimsókninni. Helga var nú ekkert lítið stolt að vera vitni af þessu :)


No comments:

Post a Comment