Emil að borða sjálfur avacado. |
Hér skrifaði ég um aðferðina "Barnið borðar sjálft", við prufuðum þessa aðferð nokkrum sinni. En þar sem það fylgdi þessu svo mikill þrifnaður eftir hverja máltíð hef ég gefið þetta uppá bátinn. Þeir fá ekki að borða sjálfir fyrr en þeir geti borðað með hníf og gaffli ;) hahaha...
Við erum að tala um að það var matur útum allt, gólf, borð og stóllinn þeirra, plús fötin þeirra og MÍN. Þannig að eftir hverja máltíð var ég í ca 15 mín að gera hreint!! :)
Þeir fá þó að hafa smá cherrios og svoleiðis mat á borðinu til að týna uppí sig, en ekkert sem getur svínað allt út í borðstofunni ;)
No comments:
Post a Comment