Friday, February 15, 2013

E&I




Þeir eru alveg komnir á fullt útum allt hús :) 
Ég náði þessari mynd af þeim um daginn. 
Isak var búinn að ná sokkunum af sér og "éta" þá, 
þannig að ég setti hann í nýja sokka (þessa bláu sem hann er í á myndinni).
 Isak dó ekki ráðalaus, hann læddist aftan að Emil og nældi sér í einn sokk frá honum til að japla á ;)






Nýjasta stuðuð er að koma uppá fjórar fætur og rugga sér fram og til baka!! :) 
þeir geta ruggað sér fram og til baka fyrir framan hvorn annan og 
hleygið og hleygið af hvor öðrum. Einn ruggar inn hlær og svo skipta þeir ;) 
Annað sem skemmtir þeir óendanlega er þegar ég er að gera þá tilbúin að fara út að sofa. 
Þegar ég er búin að setja lambhúshetturnar á þá og 
þeir sjá hvorn annan þá tekur við nokkra mínútna hláturskast... 
ég meina hvað er fyndnara en bróðir þinn með lambhúshettu ;)





No comments:

Post a Comment