Monday, February 11, 2013




Helgin einkenndist af afslöppun heima, 
þar sem maðurinn á heimilinu er búinn að vera með smá flensu!! 
Ég keypti þessar fallegu rósir fyrir helgina, til að gera heimilið hlýlegra :) 
Þessa tvo sætu bleyju-rassa fann ég svo í sófanum eitt kvöldið, 
þeir voru alveg fullir af orku svona miða við að þeir voru á leiðinni í háttinn ;)


Bolludaginn 2013! bakaði ég engar bollur þar sem ég er sú eina á heimilinu 
sem myndi borða þær og ekki var ég að fara að baka ca. 30 bollur fyrir mig eina ;) 
Ég er ekki það mikið fyrir rjóma!!!



No comments:

Post a Comment