Thursday, February 7, 2013







Sólin sem skein innum gluggan hvarf á síðustu myndinni!!

E&I eru farnir að velta sér um og skríða útum allt. Þannig að stundum er leikgrindin aðeins of lítil þegar þeir taka sig til og byrja báðir að velta sér um grindina ;)
Þessar þrjár myndir að ofan tók ég á innan við 1 mín. og svona í stuttu máli þá er Emil að reyna að velta sér áfram (s.s. yfir Isak) en það gengur eitthvað brösulega ;)
Það besta er að það heyrist ekkert frá þeim þótt þeir hnoðist svona í hvor öðrum!!

(Emil er nær myndavélinni og Isak er fjær)



3 comments:

  1. Þvílík krútt sem þú átt Hanna Guðný :)

    ReplyDelete
    Replies
    1. kv.Freyja ... haha gleymdi því aðeins ;)

      Delete
    2. hehehe takk fyrir það Freyja mín :)
      Þú ert nú líka rík :)

      Delete