Thursday, March 14, 2013

3 hjól undir "bílnum"!!





Í dag lenti ég í því að eitt hjólið á vagninum datt af, leið og ég kom út frá einni verslurnarmiðstöðinni niðrí bæ (ég þurfti nauðsynlega að kíkja aðeins í H&M)!! 
Ég var svo heppin að Jacob var kominn heim úr vinnunni 
og gat því komið og bjargað mér og tvíburunum ;)
Á meðan ég beið eftir að Jacob kæmi að sækja okkur (ca. 15 mín) 
þá stoppuðu sex manns og tilkynntu mér að það vantaði eitt hjól undir vagnin minn ;)
Ég kinkaði kolli og brosti til þeirra!! :)
Maðurinn minn reddaði svo auðvitað málunum þegar heim var komið og er vagninn eins og nýr ;)



No comments:

Post a Comment