Wednesday, March 27, 2013

Emil & Isak 8 mánaða






Þessir tveir gleðigjafar eru 8 mánaða í dag :)

Við fögnum þeim áfanga í sumarhúsi í Herning! Það er skítakuldi í Danmörku, og erum við því með kveikt uppí arininum og höfum það kósí á morgnana áður en við höldum út í daginn :)

Jacob bjó til þetta fína grindverk í kringum arininn þar sem E&I eru orðnir svo fljótir á sér og skríða útum allt ;)




2 comments:

  1. jiii hvað þeir eru inndislegir,eru svo duglegir sitja sjálfir :) :) :)

    ReplyDelete
  2. Hveðja Mamma (amma)

    ReplyDelete