Wednesday, March 20, 2013

& other stories


& other stories - Fást hér

Fyrst ég var byrjuð að skoða skó fyrir strákana þá varð ég nú líka að kíkja á skó á mig fyrir sumarið :)
Þar sem ég gat ekki keypt mér skó síðasta sumar (vegna óbærilegs bjúgs í lok meðgöngunnar) þá er ekki mikið til að velja um í skóskápnum mínum fyrir þetta sumarið ;)
Rakst á þessa fínu skó frá & other stories, ég kíki kannski á þá þegar ég fer til Køben!!

Þetta er síðasti skó pósturinn í bili ;)



No comments:

Post a Comment