Sólin er farin að láta sjá sig annaðslagið og gerir það göngutúrana ennþá betri :)
Tanntakan er farin að segja til sín hjá litlu demöntunum mínum, sem skilar sér í svefn litlum nóttum og mömmusjúkum strákum!! þannig að þá daga sem við höfum ekki nein plön þá legg ég mig með Emil og Isak í fyrri lúrnum þeirra. Það er alveg nauðsynlegt þegar maður er búinn að vera á fótum mest alla nóttina og heldur úti leiklandi á daginn fyrir þá ;)
No comments:
Post a Comment