Monday, March 11, 2013

Helgarbrunch



Leikfélagarnir Isak, Emil og Andrea Rós


Við fengum Helgu, Søren og Andreu Rós í brunch á laugardaginn. Við erum að tala um egg, beikon, pönnukökur, ný bakað brauð, ávexti og að sjálfsögðu extra gott kaffi latte :) 
Síðan enduðu ég og Jacob daginn á tónleikum með Mads Langer í Randers
Fullkominn laugardagur!! :)



No comments:

Post a Comment