Monday, March 18, 2013

Skype-date



Emil <3




Barnavagninn okkar er aftur orðinn bilaður og því er innivera það eina í stöðunni!!!
Ekki er þá verra að leika sér með ömmu í Eyjum í gegnum skype :)
Þarna er Isak að sýna henni tennurnar sínar ;) já hann er kominn með tvær!!
Við elskum hvað tæknin gerir það auðvelt og skemmtilegt að vera í sambandi við vini og ættingja heima á Íslandi :)

Við erum búin að bóka sumarfríið okkar til Íslands í sumar :) 
víííí ég var síðast á Íslandi yfir sumartíma árið 2010!!! þannig að það er kominn tími til að ég fái smá af þessu góða íslenska sumri sem búið er að vera síðustu ár ;)



2 comments:

  1. Svo yndislegir og ekki slæmt að hafa ömmu með að leika :)
    En hvenær ætliði að koma í sumarfrí? Ég er strax orðin spennt ;)

    kv. Eyrún frænka

    ReplyDelete
    Replies
    1. Við verðum í júlí :) Hlökkum til að hitta þig!!

      Delete