Tuesday, March 19, 2013

Fyrstu skórnir



Converse - Fást hér




Fuzzies - Fást hér


Melton - Fást hér

H&M - Fást hér

Waage - Fást hér

Bisgaard - Fást hér


Nú fer að koma að því að það þurfi að skóa drengina upp. Ég hef síðustu vikur velt þessu mikið fyrir mér, hvaða skó ég eigi að kaupa sem þeirra fyrstu skó!! Ég hef ýmsar hugmyndir um hvað ég vil handa þeim þar sem þeir eru ekki farnir að labba. Ég hef verið að skoða skó sem eru með skinni undir, en E&I eru víst með það stórar fætur að þeir eru alltaf komnir í stærðirnar fyrir ofan skinnskóna og þar sem er gúmmíbotn!! En hér að ofan má finna það sem ég rekist á á netinu :)
Við sjáum til hvað verður svo fyrir valinu ;)


No comments:

Post a Comment